Sérvinnsla
Múlalundur býður upp á fjölbreytt vöruúrval sem viðskiptavinir geta nálgast í verslun eða vefverslun fyrirtækisins. Þar er bæði um að ræða vörur framleiddar á Múlalundi og vörur sem Múlalundur kaupir af innlendum og erlendum birgjum. Þessu til viðbótar þjónustum við fjölbreyttan hóp fyrirtækja og einstaklinga með verkefni og sérhannaða vöru.
Hafið samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar.
Áletrun á vörur
Plöstun
Verkefni
Sérhannaðar vörur
Hafið samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar.
Sérhannaðir plastvasar
Sérhannaðar möppur
Nokkur dæmi um útfærslur má nefna:
- Límdar sérprentaðar pappamöppur
- Möppur í yfirstærð.
- Sérhannaðar möppur eða klemmubækur t.d. fyrir starfsstéttir í eftirlits- og heilbriðgðisgeira, ásamt sérframleiðslu m.a. fyrir strætó.
Matseðlar og hótelmöppur
Múlalundur framleiðir fjölbreytt úrval matseðla og hótelmappa. Hægt er að velja efni, stærðir og úfærslur allt eftir hentugleika. Hér má sjá nokkar útfærslur.
Hafið samband við sölumenn okkar og þeir ráðleggja varðandi næstu skref.