Múlalundur 65 ára
Þann 20. maí 1959 var Múlalundur vinnustofa SÍBS stofnuð. Hér að neðan má sjá bakhliðarnar á dagatali Múlalundar 2019. Á myndunum má sjá brot af auglýsingum Múlalundar undanfarin 65 ár. Auglýsingarnar endurspegla oft tíðarandann og segja margt um framleiðsluvörurnar, áherslur á Múlalundi og í samfélaginu á hverjum tíma.
Heimild: timarit.is.